top of page
Sköpun
Við leggjum áherslu á skapandi vinnu í víðum skilningi.
Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni og bjóðum upp á skapandi vinnustofur og fræðslu
Vitund
Við fléttum núvitund og aðferðum jákvæðrar sálfræði inn í vinnustofur og námskeið.
Samvinna
Við vinnum þvert á menningarheima og höfum kjark til þess að stíga út fyrir hið hefðbundna.
Við tökum þátt í fjölbreyttum Evrópuverkefnum.
Við bjóðum sérsniðin námskeið og fræðslu um jákvæð samskipti og samvinnu í teymum og þróunarhópum.
Við bjóðum sérsniðnar vinnustofur og námskeið til að efla skapandi hugsun, flæði og virkni. Við leggjum áherslu á að áhugavert og skapandi umhverfi fyrir þátttakendur.
Skólaþróun
Við höfum haldið utan um skólaþróunarverkefni á öllum skólastigum.
bottom of page