top of page

ÞETTA ERUM VIÐ

About

Signý Óskarsdóttir

Stofnandi og framkvæmdastjóri

Signý er með MA gráðu í menningarstjórnun og jógakennari. Hún hefur starfað sem stjórnandi og kennari á þremur skólastigum. 

Hún hefur m.a. reynslu og þekkingu á stefnumótun, gæðastarfi og mannauðsmálum. Signý hefur góða reynslu af erlendu samstarfi og vinnustaðaþjálfun.

maggi2.jpg

About

Magnús S. Snorrason

Verkefnastjórn Erasmus+ 

Magnús er alþjóðafræðingur og hefur lokið viðbótargráðu í forystu og stjórnun. Hann hefur m.a. starfað sem stjórnandi í verslunargeiranum og hefur sérþekkingu í fullorðinsfræðslu. Hann er vel að sér í málsefnum sveitastjórnastigsins og hefur víðtæka reynslu af erlendu samstarfi.

bottom of page