Shadow on Concrete Wall

Við stuðlum að sköpun, vitund og samvinnu

 

Creatrix tekur þátt í Evrópuverkefnum sem hafa það að markmiði að efla menntun, nýskapandi hugsun og sjálfbærni. 

Við höfum tekið að okkur að vinna ákveðna verkhluta fyrir stofnanir og einnig tekið fullan þátt í verkefnum sem samstarfsaðilar. Hér neðar má sjá nýjustu verkefnin sem við höfum tekið þátt í.