top of page
EVRÓPUVERKEFNI
Creatrix tekur þátt í Evrópuverkefnum sem hafa það að markmiði að efla menntun, menningu, persónulegan vöxt, nýskapandi hugsun og sjálfbærni.
Við höfum tekið að okkur að vinna ákveðna verkhluta fyrir stofnanir og einnig tekið fullan þátt í verkefnum sem samstarfsaðilar og sem leiðandi aðili verkefna.
bottom of page