top of page

Við stuðlum að sköpun, vitund og samvinnu

Hugmyndafræði Creatrix beinist að því að hvetja fólk til að tileinka sér skapandi hugsun og jákvæð viðhorf í lífi og starfi.

Megináhersla Creatrix er að halda utan um þróunarverkefni fyrir stofnanir og sveitarfélög ásamt því að bjóða upp á sérsniðna fræðslu til að efla nýskapandi hugsun innan vinnustaða og efla jákvæðan starfsanda.

Verkefnin sem við vinnum að stuðla með einum eða öðrum hætti að nýsköpun, sjálfbærni, menntun og menningarlífi. 

Við vinnum þvert á menningarheima og höfum kjark til þess að stíga út fyrir hið hefðbundna.​

Creatrix hefur leitt margskonar þróunarverkefni í samvinnu við stofnanir, sveitarfélög og fræðslumiðstöðvar.

Ef þú vilt vandaða og persónulega þjónustu þá ættir þú að heyra í okkur.​

Við sköpum eitthvað gott með þér og þínum.

Hafðu samband

signy@creatrix.is 

 

Persónuverndarstefna

bottom of page