Heimsmarkmiðin
Námskeið fyrir kennara
Námskeiðið þjálfar kennara í aðferðafræði nýskapandi hugsunar og þróun hugmynda til að vinna að heimsmarkmiðunum.
Að námskeiði loknu geta kennarar:
-skipulagt og framkvæmt heimsmarkmiða smiðjur með nemendum á mið- og unglingastigi.
-metið skapandi vinnu nemenda í smiðjunum
-skipulagt sjálfsmat nemenda á lykilhæfni
-yfirfært aðferðafræðina á hvaða námsgrein sem er
Námskeiðið tekur 4 klukkutíma.
Lögð er áhersla á vikra þátttöku og upplifun kennara á ferlinu. Engir langir fyrirlestrar og mjög praktískt námskeið.
Við setjum saman skipulag í samvinnu við fræðslustjóra og skólastjórendur og getum aðlagað að þörfum hverju sinni.
Verð námskeiðs fer eftir fjölda þátttakenda og áherslum sem óskað er eftir.
Endilega hafið samband og við finnum góða lausn.
signy@creatrix.is