top of page
Til baka

Velferðarnám

Námskeið fyrir kennara

Velferðarnám

Námskeiðið er tilvalið fyrir umsjónarkennara sem vilja öðlast færni til að efla nemendur í gegnum æfingar sem byggjast á jákvæðri sálfræði og iðkun núvitundar. Þátttakendur fá tækifæri til að prufa verkefni og æfingar á eigin skinni og búa til áætlun fyrir velferðarkennslu í sínum skóla.
Kennt er fjórum sinnum í tvo tíma í senn auk þess sem þátttakendur vinna með hugmyndir sínar í skólastofunni á milli kennslustunda.

Við setjum saman skipulag í samvinnu við fræðslustjóra og skólastjórendur og getum aðlagað að þörfum hverju sinni.

Verð námskeiðs fer eftir fjölda þátttakenda og áherslum sem óskað er eftir.
Endilega hafið samband og við finnum góða lausn.

signy@creatrix.is

bottom of page