NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR

SKÖPUN - VITUND - SAMVINNA

Námskeið og vinnustofur eru sérsniðnar að þörfum hverju sinni.

Margir nota tækifærið og blása í gott hópefli fyrir fólkið sitt samhliða námskeiðum og vinnustofum. 

Við leggjum áherslu á að styrkja þátttakendur til skapandi verka, hugmynda- og þróunarvinnu. Mikið er lagt upp úr samvinnu og sameiginlegum árangri sem og að efla vitund um þá þætti sem hafa áhrif á samskipti, stefnumótun og breytingar, sem og hlutverk leiðtogans innan skipulagsheilda.

Lögð áhersla á virkni þátttakenda og upplifun. 

​​

Lengd fer eftir innihaldi og þörfum. 

Unnið með tölvur og í höndunum.

Fjöldi í hóp 5 + 

Hægt að aðlaga.

Kennt er á vinnustað eða í öðru húsnæði 

Hægt að skipuleggja alfarið á netinu.

Shadow on Concrete Wall
 
Creatrix ehf. 
Helgugata 13, 310 Borgarnes
Sími 698-9772
creatrix@creatrix.is
creatrix_vef-01.jpg
  • Facebook
  • Instagram