top of page
Nýsköpun á vinnustað
SKÖPUN - VITUND - SAMVINNA
Námskeiðið þjálfar þátttakendur í að beyta nýskapandi hugsun á vinnustað til að þróa vörur, þjónustu eða breyta vinnulagi.
Farið er yfir hvað felst í því að vera nýskapandi á vinnustað, hvað þarf að vera til staðar og hver ávinningurinn af slíkri hæfni getur verið.
Skapandi hugsun er einn af þeim þáttum sem verða sífellt mikilvægari á vinnustöðum og þátttakendur fá tækifæri til að meta eigin nýsköpunarhæfni.
Skipulag námskeiðsins er í samvinnu við vinnustaðinn og þarfir hans.
Lengd fer eftir innihaldi og þörfum.
Unnið með tölvur og í höndunum.
Fjöldi í hóp 5 +
Hægt að aðlaga.
Kennt er á vinnustað eða í húsnæði á okkar vegum.
Hægt að skipuleggja alfarið á netinu.
Ef þú vilt eitthvað skemmtilegt og öðruvísi fyrir þitt fólk þá hafðu samband við okkur signy@creatrix.is
bottom of page