top of page
Að vera í eigin sósu

SKÖPUN - VITUND - SAMVINNA

Vinnustofan "Að vera í eigin sósu" inniheldur fræðslu og æfingar sem hvetja þátttakendur til að byggja á styrkleikum sínum, búa sér umhverfi sem nærir þá, taka ábyrgð á eigin líðan, orku og jákvæðni í lífi og starfi.  

Lögð áhersla á virkni þátttakenda og upplifun. 

Lengd fer eftir innihaldi og þörfum. 

Unnið með tölvur og í höndunum.

Fjöldi í hóp 5 + 

Hægt að aðlaga.

Kennt er á vinnustað eða í húsnæði á okkar vegum.

Hægt að skipuleggja alfarið á netinu.

Ef þú vilt eitthvað skemmtilegt og öðruvísi fyrir þitt fólk þá hafðu samband við okkur signy@creatrix.is
bottom of page